Karfan þín er tóm.
 

Blog og Fréttir

 

Nýtt í búðinni !!

Loksins erum við komnir með töfravaxið frá Renaissance sem fundið var upp af British Museum tl að varðveita safngripi sem best.

Vaxið er hægt að nota á nánast allt hráefni s.s. leður, tré, málm, stein og annað vernda skal s.s. málverk.

Vinsælasta námskeiðið okkar er skartgripasmíði sem kallast Víravirki en þar er kennd sú forna smíðahefð okkar í þjóðbúningamunstri.  Við höfum haldið ein 15-20 grunnnámskeið en ekkert framhaldsnámskeið fyrr en nú á vordögum.  Skráning er hafin og fyrstir sem staðfesta skráningu tryggja sér þau 6 pláss sem laus eru.  Leiðbeinandi Dóra Jónsdóttir Gullsmíðameistari og sérfræðingur í þjóðbúningasilfri.

VÍRAVIRKI - Nýtt námskeið í skartgripagerð með okkar skemmtilegu aðferðum sem við höfum þróað í gegnum aldirnar og kallast víravirki og tengist þjóðbúningagerð okkar. Tvö kvöld – 12 kennslustundir.  Framhaldsnámskeiðið 2 kvöld 31. maí og 6. júní frá kl. 18:30 -22.

Víravirkisnámskeið fyrir þá sem vilja prófa að smíða víravirki og kynnast þessari alda gömlu hefð sem byggist á kunnáttu okkar við þjóðbúningagerð en hefur í æ ríkari mæli færst yfir í tískuskartgripi síðari ár.

Skrá sig í síma 555-1212 á daginn eða í vefverslun okkar HÉR

 

Opnum aftur kl. 10 á miðvikudag 2. maí.  Ávallt opið í vefverslun okkar hér á síðunni, vörur sendar út daginn eftir.

 

 

LAGERÚTSALA Í HANDVERKSHÚSINU BOLHOLTI (bilið við hliðina á búðinni) - 17.-28. apríl.

Við höfum safnað miklu að okkur í gegnum tíðina af ýmsum tækjum og tólum og höfum orðið lítið pláss.  Stærstu vélarnar, ofnar og stærri lagerar af ýmsu verður seldur á næstu dögum á miklum afslætti eða 25-60% afslætti (allt smálegt á Lagerútsölu á lágmarki 50% afslætti). Mikið af öðru s.s. litum, perlum, verkfærum, glervörum, leir ofl.

ATH. 10% AFSLÁTTUR AF ÖLLU ÖÐRU Í VERSLUN OKKAR (meðan Lagerútsalan stendur)

DÆMI UM VÉLAR OG DÝRARI HLUTI:

Trésmíðavél sambyggð – Kity 2000 (tilkeyrð), sög, afréttari, þykktarhefill, fræsari, kílbor.
Lagerverð: 487.000 kr. með vsk. (fullt verð 674.000 kr.)

Brennsluofn topphlaðinn Rohde 150 lítra nýr með plötum og tölvustýringu.
Lagerverð: 565.000

Hefilbekkur gegnheilir úr beiki:
 S-módel (niðurfellanlegur) Lagerverð: 85.000 kr. (fullt verð 141.000)
G-módel hálfur útlitsgallaðir Lagerverð= 50.000
Litli , Lagerverð= 14.000

Póleringavél Pepetools með sogi og lýsingu:
Einföld nr. 331.00,Lagerverð= 92.750 (fullt verð 121.419)
Tvöföld nr. 332.00, Lagerverð= 105.000 (fullt verð 143.478)

Hurðaþvingur sett, 10stk. Í málmkassa, Lagerverð= 33.500 (fullt verð 47.047)

Hegner TWS sandpússivél – 51% afsláttur = 29.850 (fullt verð 61.000)

Hegner vörubretti á hjólum TtopCart:  Lagerverð= 23.876 kr. (Fullt verð 33.769 kr.)

Hegner  þýsk band+ hólkaslípivél á standi=  220 þúsund (fullt verð 336 þúsund)

50% afsláttur af öllu öðru á LAGERÚTSÖLU í vesturrými - MIKIÐ af perlum, litum, glervörum, leirefnum ofl.

10% af öllu í verslun meðan lagerútsala er í gangi (út apríl)

Ekki hægt að kaupa í vefverslun okkar af Lagerútsölunni en 10% afsláttur virkar í vefverslun einnig. 

SETJA ÞARF KÓÐAN "APRIL2012" í þar til gert box í greiðsluferlinu.

Ágæta handverksfólk og aðrir velunnarar,

megi páskafríið skila ykkur gleði og góðum stundum með fjölskyldu og vinum.  Þeir sem kjósa að yrkja verkefni sín úti sem ynni munu sjálfsagt njóta sín vel.

Lokað er hjá okkur á Skírdag og Föstudaginn langa en opið á laugardaginn kl. 12-16 eins og venjulega.  Opnum aftur hressir kl. 10 á þriðjudag eftir páska.

Handverkshúsið Bolholti

Fleiri greinar...