Karfan þín er tóm.
 
MICROMOT 230/E fræsari

Yfirlit

Nýr nettur en öflugur föndurfræsari frá Proxxon í Þýskalandi. Léttur og þægilegur í hendi en aflið er gott í allskonar slípun, borun og graferí. Fyrsta vélin sem margir þurfa í silfursmíði, tréútskurð og ýmsa aðra sköpun.
Vara: 28440
Verð: 20.812 Kr. / Stk
Á lager: 999